Bráðabirgðatölur sýna að útflutningur í júní nam 40,7 milljörðum króna (fob) og innflutningur 48,4 milljörðum króna (fob). Vöruskiptin í júní, reiknuð á fob verðmæti, voru því óhagstæð um 7,7 milljarða króna samkvæmt bráðabirgðatölum.

Talnaefni