Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir apríl 2014 var útflutningur fob 37,5 milljarðar króna og innflutningur fob var tæpir 44,5 milljarðar króna. Vöruskiptin í apríl, reiknuð á fob verðmæti, voru því óhagstæð um tæpa 7 milljarða króna samkvæmt bráðabirgðatölum.

Talnaefni