Fluttar voru út vörur fyrir 70,9 milljarða króna fob í ágúst 2024 (sama fjárhæð skv. bráðabirgðatölum) og inn fyrir 103,7 milljarða króna cif (104,0 milljarða) eftir endurskoðun á bráðabirgðatölum. Vöruviðskiptin í ágúst voru því óhagstæð um 32,8 milljarða króna (33,1 milljarður).