Fluttar voru út vörur fyrir 85,3 milljarða króna fob í október 2025 (85,3 milljarða skv. bráðabirgðatölum) og inn fyrir 109,4 milljarða króna cif (109,5 milljarða). Vöruviðskiptin í október voru því óhagstæð um 24,1 milljarð króna (24,2 milljarða).
Vakin er athygli á því að leiðréttingar hafa verið gerðar á útflutningstölum áranna 2023, 2024 og 2025.