Vöruviðskiptin í nóvember 2017 voru óhagstæð um 13 milljarða samkvæmt bráðabirgðatölum
Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir nóvember 2017 nam fob verðmæti vöruútflutnings 47,7 milljörðum króna og fob verðmæti vöruinnflutnings 60,7 milljörðum króna. Vöruviðskiptin í nóvember, reiknuð á fob verðmæti, voru því óhagstæð um 13 milljarða króna.