FRÉTT UTANRÍKISVERSLUN 08. JANÚAR 2016

Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir desember 2015 nam fob verðmæti vöruútflutnings 47,0 milljörðum króna og fob verðmæti vöruinnflutnings 56,4 milljörðum króna. Vöruskiptin í desember, reiknuð á fob verðmæti, voru því óhagstæð um 9,4 milljarða króna.

Athygli skal vakin á því að áætlun um eldsneytiskaup íslenskra flutningsfara erlendis er nú meðtalin í bráðabirgðatölum.

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.