FRÉTT VERÐLAG 27. MARS 2015

Vísitala framleiðsluverðs í febrúar 2015 var 219,0 stig (4. fjórðungur 2005 = 100) og lækkaði um 2,0% frá janúar 2015. Vísitala framleiðsluverðs fyrir sjávarafurðir var 271,0 stig, sem er lækkun um 1,9% (vísitöluáhrif -0,6%) frá fyrri mánuði og vísitala fyrir stóriðju var 226,1 stig, lækkaði um 4,2% (-1,4%). Vísitalan fyrir matvæli lækkaði um 0,5% (-0,1%) og vísitala fyrir annan iðnað hækkaði um 0,9% (0,1%).

Vísitala framleiðsluverðs fyrir vörur sem framleiddar voru og seldar innanlands hækkaði um 0,2% (0,1%) milli mánaða og vísitala fyrir útfluttar afurðir lækkaði um
2,8% (-2,1%).

Miðað við febrúar 2014 hefur vísitala framleiðsluverðs hækkað um 12,1% og verðvísitala sjávarafurða hækkað um 13,2%. Á sama tíma hefur verð á afurðum stóriðju hækkað um 22,0% og matvælaverð hefur hækkað um 0,4%.

Breyting frá fyrri mánuði (%)
  Vísitala    Afurðir    Innlend Útfluttar
  framleiðsluverðs Sjávarafurðir stóriðju Matvæli sala afurðir
2014            
Febrúar -0,1 -1,1 -2,0 -0,4 2,4 -0,9
Mars -0,9 1,5 -2,7 0,0 -1,1 -0,9
Apríl 0,5 2,6 -0,8 0,7 0,6 0,5
Maí 1,7 0,5 7,3 0,0 -1,9 2,9
Júní 1,0 1,4 -2,2 -0,1 2,6 0,4
Júlí 0,8 1,3 4,4 0,1 -2,3 1,9
Ágúst 3,5 2,4 7,7 0,1 0,5 4,6
September 1,7 -1,8 4,8 -0,4 1,4 1,9
Október 1,2 2,0 0,7 0,7 0,7 1,3
Nóvember 0,6 1,5 0,2 -0,3 -0,2 0,8
Desember 3,3 2,1 6,5 0,2 0,9 4,2
2015            
Janúar 0,2 1,0 -0,6 -0,2 -0,1 0,3
Febrúar -2,0 -1,9 -4,2 -0,5 0,2 -2,8

 

Breyting frá fyrra ári (%)
  Vísitala    Afurðir    Innlend Útfluttar
  framleiðsluverðs Sjávarafurðir stóriðju Matvæli sala afurðir
2014            
Febrúar -9,9 -8,9 -22,7 2,1 5,2 -14,2
Mars -9,5 -4,0 -23,5 1,2 2,9 -13,0
Apríl -3,3 2,9 -14,9 2,0 4,5 -5,6
Maí -2,2 1,6 -8,3 1,7 1,6 -3,5
Júní -1,8 1,6 -9,8 2,1 3,9 -3,6
Júlí -0,8 3,0 -5,8 2,3 1,8 -1,7
Ágúst 5,6 6,0 7,0 2,5 4,3 6,1
September 4,4 2,5 8,5 1,6 2,9 4,9
Október 6,5 4,1 12,1 0,9 3,9 7,4
Nóvember 6,1 4,8 9,1 0,5 4,2 6,8
Desember 12,2 9,6 24,9 1,1 2,9 15,6
2015            
Janúar 14,2 14,0 24,8 0,5 3,3 18,3
Febrúar 12,1 13,2 22,0 0,4 1,2 16,0

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.