FRÉTT VERÐLAG 17. SEPTEMBER 2019

Hagstofa Íslands hefur birt þýðingu á ensku á greinargerðinni „Meðhöndlun bjaga í vísitölu neysluverðs á Íslandi.“ sem birt var 22. mars 2019. Þýðingin er birt undir heitinu „Treatment of bias in the Icelandic CPI.“

Treatment of bias in the Icelandic CPI - Greinargerð

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1200 , netfang neysluverd@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.