Út er komið hefti um samræmda vísitölu neysluverðs árið 2004 í ritröð Hagtíðinda.
Verðbólga á Evrópska efnahagssvæðinu, mæld með samræmdri vísitölu neysluverðs, var að meðaltali 2,0% árin 2003 og 2004. Sambærileg verðbólga árið 2004 var 2,3% á Íslandi, en árið 2003 var hún 1,4%.
Grunnskipti samræmdu vísitölunnar eru í janúar ár hvert og nær talnaefni heftisins því yfir tímabilið janúar 2004-2005.
Samræmd vísitala neysluverðs 2004 - útgáfur
Talnaefni