Vísitala byggingarkostnaðar í apríl 2024 hækkar um 1,4% frá fyrri mánuði. Kostnaður við innflutt efni jókst um 2,4% og innlent efni um 0,4%. Þá jókst launakostnaður um 2,7% sem rekja má til nýgerðra kjarasamninga.
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1200 , netfang byggingarvisitala@hagstofa.isDeila
Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.