Vísitala byggingarkostnaðar hækkar um 0,3% í apríl
Vísitala byggingarkostnaðar í apríl 2025 er 124,3 stig (desember 2021 =100) og hækkar um 0,3% frá fyrri mánuði. Kostnaður við innflutt efni jókst um 0,2% og innlent efni um 0,3%. Þá jókst launakostnaður um 0,5%.