Vísitala byggingarkostnaðar í apríl 2022 hækkar um 1,1% frá fyrri mánuði. Kostnaður við innflutt efni jókst um 5,5% og innlent efni um 0,2%. Kostnaður við vélar, flutning og orkunotkun jókst um 0,1%.

Talnaefni