Vísitala framleiðsluverðs í nóvember 2024 hækkaði um 2,8% frá fyrri mánuði. Framleiðsluverð sjávarafurða hækkaði um 1,4% og framleiðsluverð stóriðju hækkaði um 6,1%. Þá hækkaði framleiðsluverð á matvælum um 0,5%. Talnaefni Nánari upplýsingar Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1200 , netfang framleidsluverd@hagstofa.is Deila Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.