Hagstofan hefur í dag breytt nokkrum dagsetningum á birtingaráætlun fyrir hagtölur um vinnumarkað. Breytingarnar eru sem hér segir:
Efni | Ný dagsetning | Áður auglýst dags. |
Vinnumarkaður í janúar 2014 | 26. febrúar | 19. febrúar |
Vinnumarkaður í febrúar 2014 | 26. mars | 19. mars |
Vinnumarkaður í maí 2014 | 25. júní | 18. júní |
Vinnumarkaður á 2. ársfjórðungi 2014 | 30. júlí | Ekki áður auglýst |
Vinnumarkaður í júlí 2014 | 27. ágúst | 20. ágúst |
Vinnumarkaður í október 2014 | 26. nóvember | 19. nóvember |
Vinnumarkaður í nóvember 2014 | 22. desember | Ekki áður auglýst |
Aðrar dagsetningar fyrir hagtölur um vinnumarkað eru óbreyttar.
Sjá reglur um birtingar Hagstofu Íslands.
Sjá birtingaráætlun.