FRÉTT VINNUMARKAÐUR 08. JANÚAR 2020

Af óviðráðanlegum orsökum er nauðsynlegt að endurskoða og breyta birtingaráætlun frétta úr Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands. Yfirlit yfir þær breytingar sem hafa verið gerðar má sjá hér að neðan:

Frétt Eldri dagsetning Ný dagsetning
Vinnumarkaðurinn á fjórða ársfjórðungi 20199.1.20206.2.2020
Vinnumarkaðurinn árið 201916.1.202013.2.2020
Vinnumarkaðurinn í desember 201930.1.202023.1.2020
Vinnumarkaðurinn á fyrsta ársfjórðungi 20208.4.20207.5.2020
Vinnumarkaðurinn í mars 202030.4.202023.4.2020
Vinnumarkaðurinn á öðrum ársfjórðungi 20209.7.20206.8.2020
Vinnumarkaðurinn í júní 202030.7.202023.7.2020
Vinnumarkaðurinn á þriðja ársfjórðungi 20208.10.20205.11.2020
Vinnumarkaðurinn í september 202029.10.202022.10.2020

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1284 , netfang kannanir@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.