FRÉTT VINNUMARKAÐUR 10. DESEMBER 2020

Undanfarið misseri hefur staðið yfir vinna sem snýr að umbótum á vinnutímamælingum vinnumarkaðsrannsóknar Hagstofu Íslands.

Umbæturnar felast fyrst og fremst í því að bæta og aðlaga spurningar rannsóknarinnar frekar að skilgreiningum Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, á grundvallarhugtökum vinnutíma.

Breytingar á spurningalista vinnumarkaðsrannsóknarinnar taka gildi í janúar 2021.

Gæðamat á vinnutímamælingum vinnumarkaðsrannsóknar - Greinargerð

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1284 , netfang kannanir@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.