Frétt um starfandi fólk eftir atvinnugreinum og landshlutum 2006 frestað
Frétt um fjölda starfandi fólks eftir atvinnugreinum og landshlutum, sem áætlað var að birta 22. júní, fellur niður að sinni. Óvíst er hvenær unnt verður að birta hagtölur um þetta efni vegna ársins 2006 en það verður tilkynnt í birtingaráætlun.