TALNAEFNI VINNUMARKAÐUR 05. NÓVEMBER 2024

Alls voru um 223.800 einstaklingar starfandi á íslenskum vinnumarkaði í september 2024 samkvæmt skrám. Starfandi einstaklingum fjölgaði um rúmlega 3.100 á milli ára sem samsvarar 1,4% fjölgun. Fjöldi starfandi kvenna í september var um 104.400 og fjöldi starfandi karla um 119.200.

Talnaefni um fjölda starfandi eftir rekstrarformum verður birt eins fljótt og auðið er.

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 5281100 , netfang upplysingar@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.