Íslendingar fagna 100 ára afmæli fullveldis á morgun, laugardaginn 1. desember. Af því tilefni hefur Hagstofan gert myndband þar sem litið er um öxl og sumt af því rifjað upp sem hefur breyst á liðinni öld. Nánari upplýsingar Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.is Deila Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.