Ársskýrsla Hagstofu Íslands fyrir árið 2023 hefur verið gefin út og er skýrslan aðgengileg á rafrænu sniði. Í skýrslunni er gerð grein fyrir starfseminni á árinu. Meðal efnis er skýrsla stjórnar, umfjöllun um fjármál og rekstur sem og mannauð stofnunarinnar.