Í morgun varð bilun á vef Hagstofunnar. Þetta gerði það að verkum að ekki var hægt að senda út hagtölur á heimasíðunni. Viðgerð er nú lokið og ekki er gert ráð fyrir frekari töfum á útgefnu efni. Beðist er velvirðingar á þessu.
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.isDeila
Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.