FRÉTT ÝMISLEGT 16. DESEMBER 2021

Vegna bilunar í netbúnaði birtust fréttir frá því fyrir ári síðan á vefsíðu Hagstofunnar í morgun. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa valdið.

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.