Hagstofa Íslands mun gefa út birtingaráætlun sína fyrir næsta ár föstudaginn 16. nóvember næstkomandi.
Allt efni Hagstofunnar er gefið út kl. 9.00 að morgni samkvæmt birtingaráætlun. Ef óhjákvæmilegt reynist að víkja frá staðfestri dagsetningu gefur Hagstofan út fréttatilkynningu þess efnis. Sjá nánar reglur birtingaráætlunar Hagstofunnar.
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.isDeila
Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.