FRÉTT ÝMISLEGT 15. JÚLÍ 2014

Út er komin greinargerð um innleiðingu gæðastjórnunar hjá Hagstofu Íslands sem byggist á meginreglum í evrópskri hagskýrslugerð. Greinargerðin er eingöngu á ensku og lýsir þessari innleiðingu og útskýrir þær hugmyndir sem liggja að baki gæðakerfinu. Sérstaklega er útskýrt hvernig Hagstofan hefur notað verkferlalíkan hagskýrslugerðar (GSBPM) við kortlagningu ferla.

Implementation of a Quality Management System - Hagtíðindi

 

 

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.