Covid-19

Hagstofan opnar í dag nýja síðu þar sem safnað verður saman fréttum og talnaefni sem tengist áhrifum kórónaveirunnar (Covid-19) á íslenskt samfélag. Kórónaveiran hefur haft víðtæk áhrif hér á landi undanfarnar vikur, sem og víðar um heiminn, og sér ekki enn fyrir endann á þeim. Þessi áhrif birtast meðal annars í þeim hagtölum sem Hagstofan tekur hér saman.

Vefsíða Hagstofunnar um Covid-19