Hagstofa Íslands verður lokuð milli jóla og nýárs. Af þeim ástæðum hefur tveimur fréttum verið frestað sem voru á áætlun 30. desember, „Vöruskiptin við útlönd í janúar- nóvember“ og „Gjaldþrot fyrirtækja í nóvember 2009“. Báðar þessar fréttir verða birtar 6. janúar á nýári.
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1100 , netfang upplysingar@hagstofa.isDeila
Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.