Hér fyrir neðan má finna leiðbeiningar um notkun á vef Hagstofunnar.


  • Myndrit
  • Öll myndrit/töflur/kort eru nú gagnvirk á vef Hagstofunnar og er notendum frjálst að nýta sér þau til eigin nota, t.d. á eigin vefi (embedda), í kynningar eða útgáfur. Hægt er að hlaða þeim niður sem mynd (PNG), CSV-skrá eða sem PDF-skjal.

  • Opið gagnaaðgengi
  • Allar útgefnar hagtölur Hagstofu Íslands teljast til opinna gagna.

    Allt útgefin efni á vef Hagstofu Íslands má endurnýta, afrita og deila áfram á hvaða sniði eða miðli sem er í hvaða tilgangi sem er svo lengi sem vísað er til Hagstofu Íslands sem höfundar í samræmi við afnotaleyfið Creative Commons Attribution 4.0 International (CC BY 4.0).

  • Talnagrunnur
  • Á vef Hagstofunnar er hægt að skoða töflur með ítarlegu talnaefni og tímaröðum, flokkaðar eftir efni.

    Boðið er upp á að nota API til að sækja talnaefni beint. Einnig er hægt að búa til fyrirspurnir og fá t.d. gögnin uppfærð beint inn í Excel.

    Talnagrunnur - Velja úr töflum (px-töflum) á vef
    Talnagrunnur - Búa til fyrirspurnir í töflum (px-töflum) á vef
    Talnagrunnur - Um API