Héraðsdómar 2003


  • Hagtíðindi
  • 01. apríl 2004
  • ISSN: 1670-4681

  • Skoða PDF
Eftirfarandi töflur sýna fjölda mála hjá héraðsdómstólum og afgreiðslu þeirra á árinu 2003. Upplýsingar varðandi fyrri ár, allt frá árinu 1993 sem var fyrsta heila árið sem héraðsdómstólar störfuðu, er að finna á vef Hagstofunnar, www.hagstofa.is. Stærstu málaflokkarnir við héraðsdómstólana eru annars vegar almenn einkamál, sem skiptast í munnlega flutt mál og útivistarmál og hins vegar opinber mál sem skiptast í ákærumál og sektarboðsmál.

Til baka