Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013


  • Hagtíðindi
  • 09. október 2014
  • ISSN: 1670-4681

  • Skoða PDF
Árið 2013 fengu 8.042 heimili fjárhagsaðstoð sveitarfélaga og hafði heimilum sem þáðu slíkar greiðslur fjölgað um 306 (4,0%) frá árinu áður. Árið 2012 fjölgaði heimilum hins vegar aðeins um 21 (0,3%) milli ára en hafði fjölgað að jafnaði um 860 árin á undan. Af þeim heimilum sem fengu fjárhagsaðstoð árið 2013 voru einstæðir barnlausir karlar (45,5% heimila) og einstæðar konur með börn (26% heimila) fjölmennustu hóparnir.

Til baka