Konur og karlar 1975-2005


  • Hagtíðindi
  • 24. október 2005
  • ISSN: 1670-4681

  • Skoða PDF
Í þessu hefti er þess freistað að skoða með tölum hvernig staða kynja hefur þróast yfir þetta þrjátíu ára tímabil og hver hún er í dag. Horft er til áranna 1975, 1985, 1995 og 2005 með tilliti til mannfjöldans, heilsu, vinnumarkaðar, launa- og tekna og áhrifastaða.

Til baka