Konur og karlar 2004


  • Hagtíðindi
  • 08. október 2004
  • ISSN: 1670-4681

  • Skoða PDF
Hagstofa Íslands hefur tvívegis gefið út smáritið Konur og karlar, árin 1994 og 1997. Í þeim voru töflur og skýringarmyndir settar fram til að varpa ljósi á líf og stöðu kvenna og karla í íslensku samfélagi. Í þessu hefti Hagtíðinda Konur og karlar 2004 eru nú birtar sambærilegar upplýsingar og áður auk þess sem nýjum upplýsingum er bætt við og helstu niðurstöður settar fram í texta.

Til baka