Ferðavenjurannsókn 2007-2008


  • Hagtíðindi
  • 25. nóvember 2009
  • ISSN: 1670-4584

  • Skoða PDF
Frá maí 2007 til apríl 2008 fóru landsmenn á aldrinum 16-74 ára í rúmlega 1,2 milljónir ferða innanlands og tæplega 400 þúsund ferðir erlendis. Gistinætur landsmanna á ferðalögum erlendis eru þó svipaðar og gistinætur á ferðalögum innanlands þar sem meðaldvalarlengd í hverri ferð innanlands var um 3 nætur en hver ferð erlendis að jafnaði 9 nætur.

Til baka