Gistiskýrslur 2003


  • Hagtíðindi
  • 05. maí 2004
  • ISSN: 1670-4584

  • Skoða PDF
Heildarfjöldi gistinátta var 1.984.448 árið 2003 sem er 6,7% aukning frá árinu 2002. Gistinóttum fjölgaði milli áranna 2002 og 2003 á hótelum og gistiheimilum (8,6%), svefnpokagististöðum (25,4%), skálum í óbyggðum (10,7%), farfuglaheimilum (7,5%) og í orlofshúsabyggðum (0,5%). Gistinóttum fækkaði á heimagististöðum (-3,5%) og á tjaldsvæðum (-0,1%). Heimtur gistiskýrslna árið 2003 voru góðar og voru yfir 93% fyrir hótel og gistiheimili fyrir alla mánuði ársins. Hér á eftir fara niðurstöður úr gistináttatalningu Hagstofu Íslands.

Til baka