Gistiskýrslur 2004


  • Hagtíðindi
  • 02. maí 2005
  • ISSN: 1670-4584

  • Skoða PDF
Heildarfjöldi gistinátta var 2.133.630 árið 2004 sem er 7,5% aukning frá fyrra ári. Gistinóttum fjölgaði frá árinu 2003 á hótelum og gistiheimilum (7,3%), heimagististöðum (17,9%), svefnpokagististöðum (12,2%), á tjaldsvæðum (10,6%) og á farfuglaheimilum (6,9%). Gistinóttum fækkaði hins vegar í orlofshúsa-byggðum (-3,6%) og í skálum í óbyggðum (-2,1%).

Til baka