Gistiskýrslur 2006


  • Hagtíðindi
  • 02. apríl 2007
  • ISSN: 1670-4584

  • Skoða PDF
Heildarfjöldi gistinátta var 2,5 milljónir árið 2006 sem er 10% aukning frá fyrra ári. Gistinóttum fjölgaði frá árinu 2005 á öllum tegundum gististaða. Fjölgunin nam 10,1% á hótelum og gistiheimilum, 11,8% á svefnpokagististöðum, 11,4% á farfuglaheimilum, 10,3% á tjaldsvæðum, 10,1% í orlofshúsabyggðum, 6,6% í skálum í óbyggðum og 4,9% á heimagististöðum.

Til baka