Fjármál hins opinbera 2006


  • Hagtíðindi
  • 27. september 2007
  • ISSN: 1670-4665

  • Skoða PDF
Tekjuafkoma hins opinbera var jákvæð um 81 milljarð króna á árinu 2006, eða 7% af landsframleiðslu, og hefur ekki mælst hagstæðari áður. Til samanburðar var tekjuafkoman jákvæð um 5,2% af landsframleiðslu 2005 og 0,2% árið 2004. Þessi góða tekjuafkoma stafar fyrst og fremst af miklum tekjuafgangi ríkissjóðs, sem nam 5,3% af landsframleiðslu árið 2006 og 4,5% árið 2005.

Til baka