Fjármál hins opinbera á 2. ársfjórðungi 2008


  • Hagtíðindi
  • 15. september 2008
  • ISSN: 1670-4665

  • Skoða PDF
Á 2. ársfjórðungi 2008 var tekjuafkoma hins opinbera neikvæð um 1,9 milljarða króna en það er verulega óhagstæðari afkoma en á 2. ársfjórðungi 2007 er hún var jákvæð um 11,8 milljarða króna. Sem hlutfall af landsframleiðslu var tekjuhallinn 0,1% og sem hlutfall af tekjum hins opinbera 1,2%. Fara þarf aftur til þriðja ársfjórðungs 2004 til að finna neikvæða afkomu í rekstri hins opinbera.

Til baka