- Hagtíðindi
- 07. september 2009
- ISSN: 1670-4665
-
Skoða PDF
Hið opinbera var rekið með 45 milljarða króna tekjuhalla á 2. ársfjórðungi 2009 en 0,6 milljarða króna tekjuhalla á sama tíma 2008. Sem hlutfall af landsframleiðslu ársfjórðungsins mældist tekjuhallinn 12% og sem hlutfall af tekjum hins opinbera um 30%.