Fjármál hins opinbera á 3. ársfjórðungi 2006


  • Hagtíðindi
  • 21. desember 2006
  • ISSN: 1670-4665

  • Skoða PDF
Á 3. fjórðungi þessa árs nam tekjuafgangur hins opinbera 14½ milljarði króna sem er heldur lakari afkoma en á 3. ársfjórðungi 2005. Fyrstu níu mánuði ársins nam tekjuafgangur hins opinbera 48,5 milljörðum króna sem svarar til 4,3% af landsframleiðslu.

Til baka