- Hagtíðindi
- 07. desember 2009
- ISSN: 1670-4665
-
Skoða PDF
Tekjuhalli hins opinbera var nokkru minni á þriðja ársfjórðungi ársins 2009 en á öðrum ársfjórðungi eða 33 milljarðar króna samanborið við 41 milljarð króna. Sem hlutfall af landsframleiðslu 3. ársfjórðungs var tekjuhallinn 8,4% og sem hlutfall af tekjum hins opinbera 20,4%.