Fjármál hins opinbera á 4. ársfjórðungi 2008


  • Hagtíðindi
  • 09. mars 2009
  • ISSN: 1670-4665

  • Skoða PDF
Hið opinbera var rekið með 17 milljarða króna tekjuhalla á 4. ársfjórðungi 2008 samanborið við 19,6 milljarða króna tekjuafgang á sama tíma 2007. Á árinu 2008 var tekjuhalli hins opinbera 17,2 milljarðar króna eða 1,2% af landsframleiðslu, en til samanburðar varð 70,6 milljarða króna tekjuafgangur á fjármálum hins opinbera 2007 eða sem svarar 5,4% af landsframleiðslu.

Til baka