Heilbrigðisútgjöld á Íslandi 1998–2019


  • Hagtíðindi
  • 28. janúar 2021
  • ISSN: 1670-4770

  • Skoða PDF
Heildarútgjöld til heilbrigðismála árið 2019 námu tæpum 269 milljörðum króna eða 8,9% af landsframleiðslu og hafa hækkað lítillega sem hlutfall af landsframleiðslu síðasta áratug en námu 8,8% árið 2018. Hlutur hins opinbera nam 224 milljörðum króna árið 2019, rúmlega 83% af heildarútgjöldunum, en hlutur einkaaðila 44,6 milljörðum króna.

Til baka