Heildarendurskoðun á fjármálum hins opinbera 1998-2019


  • Hagtíðindi
  • 14. desember 2020
  • ISSN: 1670-4770

  • Skoða PDF
Samhliða birtingu talnaefnis fjármála hins opinbera fyrir þriðja ársfjórðung 2020 birtir Hagstofa Íslands niðurstöður heildarendurskoðunar tímaraða talnaefnisins. Endurskoðunin er í samræmi við samþykkta stefnu og leiðbeiningar Hagstofu Evrópusambandsins (Eurostat) um reglulegar heildarendurskoðanir þjóðhagsreikninga og samræmda tímasetningu þeirra. Slíkar endurskoðanir gera Hagstofu Íslands kleift að taka inn nýjar gagnaheimildir og breyttar aðferðir við gerð talnaefnis með það að markmiði að viðhalda og styrkja gæði niðurstaðna. Endurskoðunin á talnaefni fjármála hins opinbera nær frá og með árinu 1998 til ársins 2019.

Til baka