- Hagtíðindi
- 13. maí 2004
- ISSN: 1670-4525
-
Skoða PDF
Hagstofan hefur tekið saman yfirlit um ársreikninga fyrirtækja á árinu 2002 með samanburði við árið 2001. Hér er um að ræða fyrirtæki (lögaðila) í öllum atvinnurekstri að fyrirtækjarekstri hins opinbera meðtöldum en önnur starfsemi hins opinbera er undanskilin.