Ársreikningar fyrirtækja 2003-2004


Hagstofan hefur tekið saman yfirlit um afkomu atvinnurekstrar á árinu 2004 með samanburði við árið 2003. Yfirlitið nær til ársreikninga 27.653 fyrirtækja, þ.e. lögaðila og einstaklinga í atvinnurekstri, árið 2003 og 27.143 fyrirtækja, árið 2004. Í samantektinni eru 21.096 fyrirtæki þau sömu bæði árin.

Til baka