Ársreikningar fyrirtækja 2004-2005


  • Hagtíðindi
  • 12. júlí 2007
  • ISSN: 1670-4525

  • Skoða PDF
Rekstrarhagnaður fyrirtækja sem voru í rekstri bæði árin 2004 og 2005 nam 14,1% af tekjum árið 2005 en var 10,9% árið áður. Hagnaður af reglulegri starfsemi þessara fyrirtækja var 14,4% af tekjum árið 2005 og 11,3% árið 2004.

Til baka