Nýskráningar hlutafélaga og einkahlutafélaga 2001-2005


  • Hagtíðindi
  • 27. janúar 2006
  • ISSN: 1670-4525

  • Skoða PDF
Nýskráð hluta- og einkahlutafélög voru 2.938 á síðasta ári og hefur nýskráningum því fjölgað um tæp 17% frá árinu 2004 þegar 2.517 ný félög voru skráð.

Til baka