Rekstur og efnahagur fyrirtækja 2015


  • Hagtíðindi
  • 18. nóvember 2016
  • ISSN: 1670-4770

  • Skoða PDF
Velta í viðskiptahagkerfinu, að undanskilinni lyfjaframleiðslu, fjármála- og vátryggingastarfsemi, var um 3.700 ma. kr. árið 2015 samanborið við 3.400 ma. kr. árið 2014 og hafði því hækkað um 6,8%. Eigið fé jókst um rúmlega 16% frá 2014 og var í lok árs 2015 um 2.600 ma. kr. Arðgreiðslur 2015 námu rúmlega 93 mö. kr. sem er tæplega 8 ma. kr. aukning frá fyrra ári.

Til baka