- Hagtíðindi
- 20. desember 2006
- ISSN: 1670-4622
-
Skoða PDF
Vísitala launakostnaðar sýnir tvöföldun heildarlaunakostnaðar á vinnustund á tímabilinu frá 1. ársfjórðungi 1998 til 3. ársfjórðungs 2006. Annar launakostnaður hækkaði meira en heildarlaun og skýrist það af hækkunum tryggingagjalds og lífeyrissjóðsgreiðslna.