Almannatryggingar og velferðarmál 2008


  • Hagtíðindi
  • 19. október 2009
  • ISSN: 1670-4681

  • Skoða PDF
Heildarútgjöld hins opinbera til almannatrygginga og velferðarmála hafa vaxið verulega síðasta aldarfjórðung eða úr tæplega 5,7% af landsframleiðslu árið 1980 í ríflega 8,9% af landsframleiðslu 2008, en það samsvarar 132 milljörðum króna á því ári. Hafa velferðarútgjöldin ríflega þrefaldast að magni á tímabilinu (220% vöxtur) miðað við verðvísitölu samneyslu og ríflega tvöfaldast á mann (129% vöxtur).

Til baka